Aðalfundur listhlaupadeildar

17/04/2016

Aðalfundur listhlaupadeildar SR hefur verið boðaður fimmtudaginn 28.apríl.  Fundarstaður – félagsaðstaða SR.  Fundartími kl. 20:00

Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til formanns eða stjórnarsetu í listhlaupadeild eru beðnir um að tilkynna framboð sitt og senda póst á list(at)skautafelag.is  fyrir 27. apríl.

Stjórn LSR