Breytingar á stundaskrá vegna Vorsýningar

06/05/2016

Í næstu viku verða breytingar gerðar á stundaskrá til að allir  hópar geti æft atriðin sín áður en stóra stundinn rennur upp á fimmtudaginn, sjálf Vorsýninginn.

Mánudagur

14:45-15:15 Upphitun fyrir 5 og 6 yngri

15:15-16:00 Hópur 5 og 6 yngri

16:00-16:50 Hópur  8 DEV og  skautaskóla transition sem er á sunnudagsmorgnum

17:05-17:50 Hópur  4 og B/10-12 DEV

17:50-19:00 PRE ELITE/ELITE

!!! þetta eru tímasetningar þar sem þær eiga að mæta á ís, þannig að ef þær vilja hita sig upp áður þurfa þær að mæta um 30 mín fyrr og hita sig sjálfar upp. Margir þjálfar eru í prófum þessa vikuna og hafa því ekki tíma til að mæta nema rétt á ísæfingar. 

Þriðjudagur

14:45-15 upphitun 15

15:15-15:45 Hópur 5 yngri

15:15-45 Hópur 4 yngri

15:45-16:15 GROUP 7 and 8 Dev

15:45-16:15 B/10-12 DEV

16:15-16:45 Eldri  C  (hópar 6, 5, 4, 3)

16:45-17:15 PRE ELITE/ELITE

!!! þetta eru tímasetningar þar sem þær eiga að mæta á ís, þannig að ef þær vilja hita sig upp áður þurfa þær að mæta um 30 mín fyrr og hita sig sjálfar upp, þar sem margir af þjálfurunum okkar eru í prófum þessa daganna. Það þarf í það minnsta að mæta 10-15 mín fyrr til að gera sig klára á ísinn.

Miðvikudagur

Um morguninn:

6:30-7:30 ELITE AND PRE ELITE SPECIAL NUMBERS

Seinnipartinn

18:30-19:10 B/10-12 DEVELOPMENT

19:10-20:10 PREELITE/ELITE

20:10-21 Eldri C hópar og Hópur 7

!!! þetta eru tímasetningar þar sem þær eiga að mæta á ís, þannig að ef þær vilja hita sig upp áður þurfa þær að mæta um 30 mín fyrr og hita sig sjálfar upp, þar sem margir af þjálfurunum okkar eru í prófum þessa daganna. Það þarf í það minnsta að mæta 10-15 mín fyrr til að gera sig klára á ísinn.

 

Fimmtudagur  – Generalprufa  

Á fimmtudaginn fyrir sýningu er generalprufan og mæting eins og hér segir að neðan, allir í fyrri hópnum  mæta tímanlega eða 14:45 til að vera tilbúin á ísinn kl. 15 og þeir sem eru í hinum hópnum eiga að mæta 15:30 til að vera tilbúnir á ísinn 15:45.  Þau eiga að mæta í eða með búninganna sína tilbúna og meðan þau bíða verða þau máluð ef með þarf og allt gert klárt fyrir sjálfa sýninguna.  En þau þurfa að vera í búninum á generalprufinni.

Það verður eitthvað fyrir þau að borða á staðnum en við mælumst til að þau komi lika með sitt nesti með sér til að verða ekki svöng þegar kemur að sýningunni sjálfri.

14:45-15:45

  1. Írland – Hópur 5
  2. Svíþjóð – 3 Development
  3. Spán – 8 Develpment
  4. Frakkaland – Group 4
  5. Italía – Pre Elite and Elite devolopment
  6. Indland – Eldri C hópar

15:30-16:30

  1. Afríka – Transition sunnudagshópur
  2. Egyptaland – hópur 7
  3. Kína – hópur 6
  4. Argentina – Hófí og Dídí
  5. Suður Ameríka, regnskógarnir  – Synchro
  6. Lokaatriði – Allir hópar saman

16:30-16:45

  1. Loka atriðið  – Allir nema skautaskólinn

Skautaskóla börnin eiga að mæta kl. 16:45, þjálfari mun vera við innganginn og taka á móti þeim og láta vita hvar þau eiga að vera. 

Við biðum alla um að vera stundvísa svo allt geti gengið sem best fyrir sig á æfingum og general prufunni og auðvitað sýningunni sjálfri.

Sýninginn hefst svo kl. 17:15  og áætlað að hún sé búin um kl. 18:15

 

Hlökkum til að eiga þessa skemmtilegu stund með iðkendum okkar og foreldrum

Þjálfarar og stjórn LSR