Breytt stundaskrá á fimmtudaginn og sunnudag

02/05/2016

Almennar æfingar falla niður á  fimmtudaginn 5. maí,  uppstigningardag og á sunnudagsmorguninn 8. maí, en þá fara fram grunnpróf.  Fimmtudagskvöldið er æfing hjá Synchro hópnum frá 19:45 -21:00.

Þeir sem eru að fara í grunnpróf eru þó ekki í fríi á fimmtudaginn heldur mæta á grunnprófsæfingar eins og hér segir:

15:15 – 16:00  8B grunnskautun

15:15 – 15:30 10B og 12B grunnskautun

15:30 – 16:00 10B, 10A og 12B prógramsæfingar

16:00 – 16:30 10A, 12A, Novice B og Junior A grunnskautun

16;30 – 16:45 12A , novice B, Junior A prógramsæfing