Skráning í skauta og leikjanámskeið SR

16/05/2016

Skráning er hafin á skauta og leikjanámskeið SR sumarið 2016.

Námskeiðin verða 4 vikur í júlí, bæði fyrir og eftir hádegi.

Námskeiðin eru haldin í Skautahöllinni í Egilshöll  þar sem viðgerðir standa yfir á skautasvellinu í Laugardalnum.

Verð 12.000 kr. hálfur dagur, 5 daga námskeið.

Nánari dagskrá má finna á heimasíðu okkar undir Sumarbúðir LSR