Innanfélagsmót LSR 2017

30/10/2017

Laugardaginn 28. október fór fram innanfélagsmót LSR í Skautahöllinni Laugardal og voru 41 keppandi úr félagalínunni skráðir til leiks. Margir voru að þreyta frumraun sína á þessu móti og stóðu allir keppendur sig með með eindæmum vel. Sigurvegarar eftirfarandi flokka eru:

6 ára og yngri stúlkur
1. sæti Emilía Brá Leonsdóttir
2. sæti Kristina Mockus
3. sæti Helga Viktoría B. Thoroddsen

8 ára og yngri drengir
1. sæti Brynjar Ólafsson

8 ára og yngri stúlkur
1. sæti Bára Margrét Guðjónsdóttir
2. sæti Elín Erla Dungal
3. sæti Helena Katrín Einarsdóttir

10 ára og yngri stúlkur
1. sæti Eva Lóa Dennisdóttir
2. sæti Yrja Gló Grímsdóttir
3. sæti Thelma Rós Gísladóttir

12 ára og yngri stúlkur
1. sæti Þórunn Gabríela Rodriguez
2. sæti Herdís Anna Ólafsdóttir
3. sæti Emma Sóley Þórsdóttir

Stúlknaflokkur
1. sæti Amanda Sigurðardóttir
2. sæti Bryndís Bjarkadóttir
3. sæti Emilía Dögg Stefánsdóttir Steed

Unglingaflokkur
1. sæti Ester Ósk Andradóttir

Allur hópurinn saman

Allur hópurinn saman

 

Þórdís, Vala og Nadia

Þórdís, Vala og Nadia