Úrdráttur úr jólahappdrættinu 2017

17/12/2017

Jæja þá hefur verið dregið út í happdrættinu og eru þetta vinningstölur kvöldsins:

1. vinningur Myndataka hjá Ljósmyndir og list, klukkustund í stúdíó og 12 myndir í stafrænni upplausn. Miði nr. 167
2. vinningur Ray ban sólgleraugu frá Optical Studio. Miði nr. 131
3. vinningur Ray ban sólgleraugu frá Optical Studio. Miði nr. 189
4. vinningur Gjafapakki að andvirði 15.000 kr frá Fastus. Miði nr. 136
5. vinningur Gjafapakki að andvirði 15.000 kr frá Fastus. Miði nr. 227
6. vinningur Gjafapakki að andvirði 15.000 kr frá Fastus. Miði nr. 6
7. vinningur Sláturfélag Suðurlands 12.000 kr gjafabréf. Miði nr. 185
8. vinningur Gjafabréf í KCR að verðmæti 8000 kr hjá Heilyndi.is + bók frá Bjartur bókaforlag. Miði nr. 92
9. vinningur Gjafabréf í KCR að verðmæti 8000 kr hjá Heilyndi.is + bók frá Bjartur bókaforlag. Miði nr. 221
10. vinningur Koddi, rúmföt og teppi frá Rúmfatalagernum + Stuðpinni frá Nova. Miði nr. 74
11. vinningur Fjölskyldumiði á Norðurljósasafnið + DVD + Pylsa og gos fyrir 4 frá Bæjarins beztu. Miði nr. 208
12. vinningur Gjafabréf í litun og plokkun frá Snyrtistofu Grafarvogs + Bók frá Bjartur bókaforlag. Miði nr. 72
13. vinningur 12″ pizza eða pastarétt með gosi fyrir 2 á Horninu + 2 bíómiðar í Laugarásbíó. Miði nr. 47
14. vinningur 3 miðar á Whales of Iceland + bíókort. Miði nr. 288
15. vinningur Gjafabréf fyrir 2 í hádegismat hjá Matarkjallaranum. Miði nr. 214
16. vinningur Gjafabréf fyrir 2 í hádegismat hjá Matarkjallaranum. Miði nr. 184
17. vinningur Gjafabréf á skautasvellið Ingólfstorgi fyrir 4 + Pylsa og gos fyrir 4 frá bæjarins beztu. Miði nr. 103
18. vinningur Gjafabréf á skautasvellið Ingólfstorgi fyrir 4 + Pylsa og gos fyrir 4 frá bæjarins beztu. Miði nr. 179
19. vinningur Gjafabréf fyrir allt að 6 manns í keilu í 50 mínútur frá Keiluhöllinni. Miði nr. 16
20. vinningur Gjafabréf fyrir allt að 6 manns í keilu í 50 mínútur frá Keiluhöllinni. Miði nr. 206
21. vinningur 2x 1 klst í Smáratívolí. Miði nr. 181
22. vinningur 2x 1 klst í Smáratívolí. Miði nr. 154
23. vinningur Kerti og servéttur frá Lindsay heildverslun + Jólaprýði frá Póstinum + Bogfimi í 30 mínútur fyrir 2 frá Bogfimisetrinu. Miði nr. 22
24. vinningur Bíókort frá Nova. Miði nr. 149
25. vinningur Bíókort frá Nova. Miði nr. 158
26. vinningur Kerti og servéttur frá Lindsay heildverslun + Jólaprýði frá Póstinum + 1x hamborgaramáltíð á Le kock. Miði nr. 19
27. vinningur Kerti og servéttur frá Lindsay heildverslun + Jólaprýði frá Póstinum + Gjafabréf á skautasvellið Ingólfstorgi fyrir 2. Miði nr. 44
28. vinningur Fjölskyldupakki á Skauta í Skautahöllinni Laugardal. Miði nr. 12
29. vinningur Fjölskyldupakki á Skauta í Skautahöllinni Laugardal. Miði nr. 101
30. vinningur Gjafabréf á tertu úr borði frá Bakarameistaranum + Jólaprýði frá Póstinum. Miði nr. 150
31. vinningur Kerti og servéttur frá Lindsay heildverslun + Jólaprýði frá Póstinum + Gjafabréf á skúffukökusneið og kókómjólk fyrir 2 hjá Bakarameistaranum. Miði nr. 156
32. vinningur Kerti og servéttur frá Lindsay heildverslun + Jólaprýði frá Póstinum + Gjafabréf á skúffukökusneið og kókómjólk fyrir 2 hjá Bakarameistaranum. Miði nr. 203
33. vinningur Gjafabréf fyrir 2 frá Klifurhúsinu. Miði nr. 33
34. vinningur Gjafabréf fyrir 2 frá Klifurhúsinu. Miði nr. 109
35. vinningur 2500 kr gjafabréf frá Hafinu fiskbúð. Miði nr. 91
36. vinningur 2500 kr gjafabréf frá Hafinu fiskbúð. Miði nr. 266

Hópur 1 og 2 í félagslínunni, sem er á leið í keppnisferð til Riga í Lettlandi, þakkar kærlega fyrir stuðninginn frá ykkur öllum hann var ómetanlegur 🙂 Hafið samband í síma 8251002 eða sendið tölvupóst á gigja83@gmail.com til að fá upplýsingar til að nálgast vinninga.