Haustönn 2019

17/08/2019

Skráning fyrir haustönn er hafin á skautafelag.felog.is og stundaskráin fyrir haustið hefur verið birt hér: (með fyrirvara um breytingar og innsláttarvillur) https://skautafelag.is/list/heildartafla/ Ef ýtt er á heiti hópsins birtist prentvæn útgáfa. Unnið er í því að setja hana upp í Sportabler.

Dansæfingar byrja í Laugardalshöll í september og verða í höndum Köru Hergils, sem sá um dansinn í skautabúðum í sumar.

Athugið að frí er á mánudaginn 19. ágúst  og þriðjudaginn 20. ágúst, æfingar byrja á fullu miðvikudaginn 21. ágúst.

Hér má sjá heildartöflu haustannar 2019.

Þjálfarar og stjórn LSR