Nýr skautastjóri LSR

21/08/2019

Hrönn Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin nýr skautastjóri listhlaupadeildar SR. Hún er þroskaþjálfi að mennt og hefur bæði æft og þjálfað hjá SR. Hægt er að hafa samband við hana í netfanginu skautastjori@gmail.com
Við bjóðum hana velkomna til starfa.