Nýjar stjórnir SR íshokkí

25/05/2020

Aðalfundur SR íshokkí var haldinn í síðustu viku. Í nýja stjórn voru kosin:

Kjartan Hjaltested – formaður (endurkjörinn)
Margrét Westlund – gjaldkeri (endurkjörin)
Bjarni Helgason – ritari og barna- og unglingaráð (endurkjörinn)
Erla Guðrún Jóhannesdóttir – meistaraflokksráð kvenna (ný í stjórn)
Sverrir Þórarinn Sverrisson – meistaraflokksráð karla (nýr í stjórn)
Ásta Særós Haraldsdóttir – varamaður (ný í stjórn)

Við óskum þessum flotta hópi til hamingju og hlökkum næsta tímabils undir þeirra stjórn.

Aðalfundur Foreldrafélags SR íshokkí var líka haldinn í síðustu viku en þar voru kosin í stjórn
Ásta Særós Haraldsdóttir – endurkjörin og nýr formaður
Andrés Arnar – aftur í stjórn eftir árs fjarveru
Hafliði Sævarsson – endurkjörinn
Margrét Ósk – endurkjörin