Æfingar falla niður hjá íshokkídeild

08/10/2020
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur nú ákveðið að beina þeim tilmælum til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu að stöðva allt íþróttastarf til 19. október n.k.
Allar íþróttaæfingar hjá okkur í íshokkídeild SR, bæði innan- og utandyra í öllum aldursflokkum falla því niður frá og með deginum í dag.
—-
ISI – Icelandic sport authorities have decided to stop all sports activities in the Greater Reykjavik Area as of today until 19th of October.
Therefore all activities in our club will be on hold until then.