Íshokkískólinn byrjar 25. ágúst!

16/08/2021
Íshokkískólinn hefst í næstu viku, miðvikudaginn 25. ágúst!
 
Hlökkum til að taka á móti hressum krökkum í Laugardalnum á miðvikudögum kl. 16.30-18.30 og laugardögum kl. 11.15-13.15
 
Frítt að prófa í 2-3 skipti og við getum lánað allan hlífðarbúnað, skauta og hjálm.
 
Umsjónarþjálfari Íshokkískóla SR er Kristín Ómarsdóttir leikmaður kvennaliðs SR
– með meistaragráðu í íþróttafræðum og kennsluréttindi
– yfir tveggja áratuga reynslu af skautaþjálfun
– hefur spilað með kvennaliði SR síðan 2008
 
Aðstoðarþjálfari er öflugi varnamaðurinn April Orongan