HM karla í Laugardalnum 18.-24. apríl

16/04/2022
HM karla hefst í Skautahöllinni í Laugardal á mánudaginn með leik Íslands og Búlgaríu kl. 16.30.
SR á 10 frábæra fulltrúa í landsliði Íslands á þessu móti:
Jóhann Björgvin markvörður hjá Vlasim í Tékklandi.
Sölvi Atlason
Robbie Sigurðsson
Hákon Marteinn hjá Sollentuna í Svíþjóð
Björn Róbert
Kári Arnasson
Axel Orongan
Markús Máni
Bjarki Reyr
Þorgils Eggertsson
Ásamt Íslandi spila Búlgaría, Belgía, Mexíkó og Georgía á mótinu.
Þetta verður vikulöng íshokkíveisla sem enginn má missa af. Miðasala hér: https://tix.is/…/2022-iihf-ice-hockey-men-s-world…/
Áfram Ísland!