23/04/2022
Leikdagur með stóru L-i!
gegn í Skautahöllinni í Laugardal kl. 20 í kvöld.
Nú er gullið að veði og allt undir hjá strákunum okkar. Liðið þarf fulla höll og stemmningu í botni. Allir að deila og dreifa boðskapnum.
Frítt fyrir 16 ára og yngri
Miðasala á Tix.is hér
Áfram Ísland!