17/09/2022
BeActive Ísland, íþróttavika Evrópu, býður öllum frítt inn á opnunarleiki Hertz-deilda karla og kvenna 2022 í Skautahöllinni í Laugardal um næstu helgi.
SR gegn Fjölni í Hertz-deild kvenna
Föstudaginn 23. september kl. 19.45
SR gegn Fjölni í Hertz-deild karla
Laugardaginn 24. september kl. 17.45
Íshokkí er ein hraðasta og vinsælasta vetrarhópíþrótt heims! Komið og upplifið hraða og spennu í Skautahöllinni.