10/04/2024
Við minnum á aðalfund íshokkídeildar annað kvöld, fimmtudag kl. 20.00, í sal Skautahallarinnar eins og áður var auglýst.
Eftirfarandi framboð til stjórnar bárust.
Til formanns: Erla Guðrún Jóhannesdóttir
Til varaformanns: Bjarni Helgason
Til gjaldkera: Elísabet M. N. Stefánsdóttir
Til ritara: Benedikta G. Kristjánsdóttir
Til meistaraflokksráðs kvenna: Hildur Bára Leifsdóttir
Til meistaraflokksráðs karla: Ragnar Ævar Jóhannsson
Til barna- og unglingaráðs: Marta Joy Hermannsdóttir
Til varamanna: Ásgerður Friðbjarnardóttir og Dagur Þór Aspar
Núverandi stjórn leggur fram tillögu að nýjum lögum en engin lög eru til fyrir íshokkídeildina og lög aðalfélagsins hafa ekki náð að þjóna þörfum hennar að fullu.