Umfjöllun fjölmiðla um ótrúlegt kærumál Fjölnis gegn SR

26/03/2025

Eftir yfirlýsingu SR á sunnudagskvöld fjölluðu allir helstu fjölmiðlar landsins um málið á mánudag.
Málinu er hvergi nærri lokið enda mun SR ekki gefa eftir réttmætt sæti í úrslitum þegjandi og hljóðalaust.

Önnur frétt íþróttafrétta miðvikudaginn 26. mars.


Fyrsta íþróttafrétt á RÚV mánudaginn 24. mars.

Umfjöllun Vísis með fyrirsögninni „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“.

Umfjöllun RÚV með fyrirsögninni „Kærðu leik sem þeir tóku ekki þátt í“.

Umfjöllun Mbl með fyrirsögninni „Úrslitakeppnin í uppnámi vegna kæru“.