Íshokkískólinn byrjar 20. ágúst

13/08/2025

Við skorum á alla krakka að koma og prófa íshokkí í Laugardalnum.
Íshokkískólinn byrjar aftur miðvikudaginn 20. ágúst

Allur búnaður á staðnum og frítt að prófa.
Nánari upplýsingar hér á síðu Íshokkískólans.

Hlökkum til að sjá ykkur – við tökum vel á móti öllum!
Þjálfarar íshokkískólans eru Melkorka og Andri.

Hönnuðir nýrrar herferðar SR eru Unnie Arendrup og Atli Þór hokkíforeldrar