Haustmót ÍSS

22/09/2025

Fyrsta mót vetrarins


Um helgina, dagana 26.–28. september, verður haldið fyrsta mót vetrarins þar sem allir keppendur félagsins taka þátt. Keppnin fer fram á laugardag og sunnudag, og hvetjum við alla til að mæta í höllina og styðja við SR-inga!

Dagskrá og upplýsingar má nálgast hér