Frítt að prófa íshokkí fram að jólum 4-8 ára

17/11/2025
Skammdegistilboð Íshokkískóla!
Það er bjart og líflegt í Skautahöllinni í Laugardal og tilvalið að koma og prófa íshokkí.
Við bjóðum öllum kynjum 4-8 ára (krakkar fæddir 2017-2021) að æfa frítt í Íshokkískólanum fram að jólum.
Aðeins 15 pláss í boði! Skráning hér: www.abler.io/shop/srishokki
Allur búnaður lánaður frítt, skautar, hjálmar og hlífar.
Íshokkískólinn er á miðvikudögum kl. 17.15 og laugardögum kl. 12.00 – mæting 30 mín fyrr.
Melkorka, Andri og Björn þjálfarar taka vel á móti ykkur!

Allar upplýsingar um íshokkískóla SR hér