Íshokkífólk ársins 2025

Stjórn íshokkídeildar SR valdi Gunnborgu Petru Jóhannsdóttur og Sölva Frey Atlason íshokkífólks ársins árið 2025. Gunnborg er á sínu öðru tímabili með SR og varð strax einn af máttarstólpum liðsins þegar hún gekk til liðs við félagið frá Malmö Redhawks í Svíþjóð. Hún var stigahæst SR-inga á síðasta tímabili og fimmta stigahæst í Topp-deild kvenna.

Nánar…


Íslandsmót ÍSS ’25

24/11/2025
Listhlaup

Íslandsmót ÍSS fer fram í Skautahöllin í Laugardal næstu helgi. LSR á 25 keppendur af 42, eða mikinn meiri hluta :)Upplýsingar um keppendur, keppnisRöð og tímasetningu verður hægt að finna hér: https://www.iceskate.is/…/mot/2025/Islandsmot2025/HTML/ Æfingar falla niður: (sjá Abler) Föstudaginn 28. eftir kl 16:30 Sunnudaginn 30. nov kl: 08:00-13:00 Enn bætist í keppnislínu hópinn okkar og mun

Nánar…


Frítt að prófa íshokkí fram að jólum 4-8 ára

Skammdegistilboð Íshokkískóla! Það er bjart og líflegt í Skautahöllinni í Laugardal og tilvalið að koma og prófa íshokkí. Við bjóðum öllum kynjum 4-8 ára (krakkar fæddir 2017-2021) að æfa frítt í Íshokkískólanum fram að jólum. Aðeins 15 pláss í boði! Skráning hér: www.abler.io/shop/srishokki Allur búnaður lánaður frítt, skautar, hjálmar og hlífar. Íshokkískólinn er á miðvikudögum

Nánar…


Saga til Svíþjóðar

Við höldum áfram að fylgjst með hokkíævintýrum SR-inga erlendis en Saga Blöndal, sem spilaði með félaginu síðustu tvö tímabil, flutti til Svíþjóðar í haust. Hún spilar nú fyrir Björklöven í NDHL sem er næst efsta deild í Svíþjóð. Björklöven, eða birkilaufin eins og það útleggst á íslensku, er frá borginni Umea sem telur um 130.000

Nánar…


Haustmót ÍSS

22/09/2025
Listhlaup

Fyrsta mót vetrarins Um helgina, dagana 26.–28. september, verður haldið fyrsta mót vetrarins þar sem allir keppendur félagsins taka þátt. Keppnin fer fram á laugardag og sunnudag, og hvetjum við alla til að mæta í höllina og styðja við SR-inga! Dagskrá og upplýsingar má nálgast hér


Heimaleikir framundan

Helst hjá List