Reykjavíkurmót í Egilshöll helgina 15-17. apríl

14/04/2016

Dagskrá Reykjavíkurmótsins sem haldið er í Egilshöll um næstu helgi er komin inn á heimasíðu Bjarnarins og fá finna hér á þessum link. Keppni hefst seinnipart föstudags þegar 12 ár og yngri C keppir og stendur síðan allan laugardaginn frá kl. 8 til 19 og á sunnudaginn frá kl. 8- 12.

Keppnisröð er líka komin inn og hana er hægt að finna hérna. Minnum keppendur á að mæta tímanlega til að hita upp og gera sig klára fyrir keppni.

Hvetjum alla SR-inga til að fjölmenna á áhorfendapallanna og hvetja okkar stelpur áfram.