Æfingar falla niður…

15/04/2016

Allar æfingar falla niður hjá framhaldshópum á sunnudagsmorguninn vegna Reykjavíkurmótsins í Egilshöll. Æfingar á sunnudagskvöldið er samkvæmt stundaskrá fyrir þær sem ekki verða að keppa um helgina.

Á mánudaginn 18. apríl er frí fyrir alla sem voru að keppa um helgina en æfingar fyrir þær sem ekki voru að keppa.  Eins eru æfingar fyrir þá sem eru á leið í grunnpróf og verða tímasetningar sendar út um helgina.