Íslandsmót ÍSS fer fram í Skautahöllin í Laugardal næstu helgi. LSR á 25 keppendur af 42, eða mikinn meiri hluta :)Upplýsingar um keppendur, keppnisRöð og tímasetningu verður hægt að finna hér:
https://www.iceskate.is/…/mot/2025/Islandsmot2025/HTML/
Æfingar falla niður: (sjá Abler)
Föstudaginn 28. eftir kl 16:30
Sunnudaginn 30. nov kl: 08:00-13:00
Enn bætist í keppnislínu hópinn okkar og mun Svetlana keppa í fyrsta sinn í basic novice flokki og Elysse þreytir frumraun sína í Advanced novice girls flokki, þar keppir hún bæði með stutt og langt program. Við óskum þeim og öllum öðrum keppendum góðs gengis á mótinu! ÁFRAM SR!
