Grunnpróf fara fram sunnudagsmorguninn 8. maí Þeir iðkendur sem taka 8B og 10B próf eru beðnir um að mæta kl. 7:00 aðrir iðkendur mæta 60 mín fyrir áætlaðan próftökutíma til að hita upp. Minnum á að mikilvægt er að vera stundvís þar sem prófin geta gengið hraðar fyrir sig en áætlun gerir ráð fyrir.
Við biðjum foreldra að fara yfir það með börnunum sínum að þó við vonumst auðvitað til að allir nái prófunu sínum þá sé það alveg eðlilegt að falla í prófunum sérstaklega þegar þau eru tekin í fyrsta sinn í keppnisflokki. Ef iðkandi fellur þá eru próf aftur í ágúst sem viðkomandi tekur þá bara aftur.
Við viljum minna á að ekki er leyfilegt að horfa á iðkendur taka prófið nema inn á búningsherbergja gangi eða upp í stúku, stranglega er bannað að vera við glerið við endan á ísnum og horfa þar inn og spjalla saman og höldum öllu rápi í lágmarki. Þetta er gert til að minnka áreiti á iðkendur í prófunum, við biðjum um að þetta sé virt. Iðekndur eru beðnir um að taka með sér smá nesti því það er dágóð bið fyrir þá sem taka bæði prófin. Það verða þó líka ávextir í boði fyrir keppendur á meðan beðið er.
Hér að neðan má sjá í hvaða röð iðkendur taka prófin.
Grunnæfingar: | Keppnisfl./Próf | |
Upphitun | 5 min | 7:30-7:35 |
Katla Karítas Yngvadóttir | 8B | 7:35-7:45 |
Ágústa Ólafsdóttir | 8B | 7:45-7:55 |
Sunna María Yngvadóttir | 8B | 7:55-8:05 |
Dharma Elísabet Tómasdóttir | 10B | 8:05-8:15 |
Unnur Aradóttir | 10B | 8:15-8:25 |
Lotta Steinþórsdóttir | 10B | 8:25-8:35 |
Helena Ásta Ingimarsdóttir | 12B | 8:35-8:45 |
Þorbjörg Ísold Sigurjónsdóttir | 12B | 8:45-8:55 |
Natalía Rán Leonsdóttir | 12B | 8:55-9:05 |
Ingunn Dagmar Ólafsdóttir | 12B | 9:05-9:15 |
Skylduæfingar |
||
Upphitun | 5 min | 9:15-9:20 |
Vilborg Gróa Brynjólfsdóttir | 10B | 9:20-9:25 |
Helena Ásta Ingimarsdóttir | 12B | 9:25-9:30 |
Þorbjörg Ísold Sigurjónsdóttir | 12B | 9:30-9:35 |
Natalía Rán Leonsdóttir | 12B | 9:35-9:40 |
Ingunn Dagmar Ólafsdóttir | 12B | 9:40-9:45 |
Heflun |
15 min |
9:45-10:00 |
Grunnæfingar |
||
Upphitun | 5 min | 10:00-10:05 |
Kristín Jökulsdóttir | 10A | 10:05-10:15 |
Margrét Eva Borgþórsdóttir | 10A | 10:15-10:25 |
Herdís Heiða Jing Guðjohnsen | 10A | 10:25-10:35 |
Bríet Glóð Pálmadóttir | 12A | 10:35-10:45 |
Eydís Gunnarsdóttir | 12A | 10:45-10:55 |
María Krístin Sigurðardóttir | 12A | 10:55-11:05 |
Ellý Rún Hong Guðjóhnsen | Novice B | 11:05-11:15 |
Thelma Kristín Maronsdóttir | Junior A | 11:15-11:25 |
Alexandra Vilhjálmsdóttir | Novice A | 11:25-11:35 |
Ólöf Thelma Arnþórsdóttir | 12A | 11:35-11:45 |
Skylduæfingar | ||
Upphitun | 5 min | 11:45-11:50 |
Kristín Jökulsdóttir | 10A | 11:50-11:55 |
Margrét Eva Borgþórsdóttir | 10A | 11:55-12:00 |
Herdís Heiða Jing Guðjohnsen | 10A | 12:00-12:05 |
María Krístin Sigurðardóttir | 12A | 12:05-12:10 |
Bríet Glóð Pálmadóttir | 12A | 12:10-12:15 |
Eydís Gunnarsdóttir | 12A | 12:15-12:20 |
Skylduæfingar | ||
Upphitun | 6min | 12:20-12:26 |
Ellý Rún Hong Guðjóhnsen | Novice B | 12:26-12:31 |
Thelma Kristín Maronsdóttir | Junior A | 12:31-12:36 |