Skautabúðir fyrstu 2 vikur í ágúst

27/07/2016

ATH! gerðar hafa verið breytingar á stundaskrá fyrir vikuna 2-5 ágúst. Sjá hér að neðan.

Búið er að opna fyrir skráningu á sumarbúðir tvær fyrstu vikurnar í ágúst, þ.e. er vikuna 2.-5. ágúst og 8. – 12. ágúst.

Þar sem við þurfum að deila ísnum í Egilshöll þessar tvær vikur með bæði hokkídeildinni og báðum deildum Bjarnarins eru búðirnar ívið styttri hvern dag en síðustu vikurnar.

Hægt er að skrá iðkendur hér

Hópur 2 og 3

Fimmtudag
11:15-11:30  Upphitun
11:45-12:30 ístími
12:35-13:15 Afís æfingar
13:15-13:30 Heflun
13:30 – 14:15 ístími


Miðvikudag og föstudag
11:15-11:30 upphitun
11:45-12:45 ístími
13:00-14:00 afísæfingar
14:15-15:30 ístími

Hópur 1

Fimmtudag
12:00-12:30 Upphitun
12:30-13:15 ístími
13:20-14:05 Afísæfingar
14:15-15:15 ístími

Miðvikudag og föstudag
12:15-12:45 Upphitun
12:45-13:45 ístími
14:15-15:15 afís
15:30-16:30 ístími

Hér að neðan er dagskrá fyrir viku 2 – 8. – 12. ágúst.

Vika 2 Ágúst 8-12

Hópur 1

7:30-7:45 upphitun
8-9:15 ístími
9:30-10:00 afís æfingar

Hópur 2

9:00-9:15 upphitun
9:30-10:30 ístimi
10:45-11:15 Afís æfingar

Hópur 3

10:00-10:15  upphitun
10:30-11:30 ístími
11:45-12:15 Afís æfingar