Skautaskóli og unglinganámskeið

25/08/2016

Skautaskólinn hefst laugardaginn 3. sept. og unglinganámskeiðið sunnudaginn 4. sept.

Kennt í tveimur hópum og verða byrjendur í einum hóp og lengra komnir í öðrum hóp.  Sú breyting er að ístímin hefur verið lengdur upp úr 30 mínútúr í 45 mínútúr.

Hér er hægt að finna stundaskránna.

Við hvetjum ykkur til að fylgjast  líka vel með öllum tilkynningum á Facebook hópnum okkar.

Þeir sem ekki hafa skráð sig og ætla að vera með í vetur eru hvattir til að gera það hið fyrsta og áður en þeir mæta, börn sem eru skráð ganga fyrir með pláss.

Hér er hægt að skrá börnin. Ef vantar aðstoð eða einhverjar spurningar vinsamlega sendi póst á gjaldkeri@skautafelag.is og ykkur verður svarað eins fljótt og hægt er.

Hlökkum til að sjá ykkur á ísnum.

Þjálfarar og stjórn