Jeremie kemur aftur sem gestaþjálfari

09/12/2016

Stjórn hefur gert samning við Jeremie um að koma aftur og vera með okkur sem gestaþjálfari frá byrjun janúar  og fram í mars byrjun, eða fram yfir Norðurlandamótið.  Jeremie er ungur og efnilegur þjálfari frá Frakklandi og hefur hann farið víða að þjálfa sem gestaþjálfari meðal annar til Noregs. Samstarfið milli þeirra Gioms, Nadiu og hans gekk mjög vel og mynduðu þau gott þjálfara teymi saman.

Þegar hann var hér fyrr í vetur þó Nadia og hann upp þetta video af honum dansa á ísnum. Látum það fylgja hér.