25/02/2017
Helgina 17-19. febrúar fóru C keppendur norður á Akureyri að keppa á Vinamótinu.
Stelpurnar stóðu sig með sóma og tóku SR-ingar 10 sæti af 18 sætum sem er frábær árangur hjá SR.
Í 8C stúlkna náði Katla Karítas Yngvadóttir 2 sæti.
Í 8C drengja var Brynjar Ólafsson í 1. Sæti.
Í 10C voru SR-ingar með öll sætin. 1. sæti Kayla Amy Eleanor Harðardóttir , 2. sæti Inga Sóley Kjartansdóttir og í 3. sæti Emma Sóley Þórsdóttir.
Í 12 C var Amanda Sigurðardóttir í 2. sæti og Sara Diem í 3. Sæti.
Í Stúlknaflokki C var María Káradóttir í 2. sæti.
Og í Unglingaflokki C var Kristín Birna Júlíusdóttir með 1.sætið og Sara Dís Þórsdóttir var með 3. Sætið.
Til hamingju með frábæran árangur SR.