13/11/2015
Frí frá æfingum hjá keppendum á Kristalsmóti.
Venjan er að iðkendur eiga frí næsta æfingadag eftir keppnisdag til að hvíla eftir keppnina.
Það eru engar æfingar á sunnudaginn hjá þeim hópum sem eru að keppa á Kristalsmótinu um helgina. Keppendur sem keppa á laugardaginn eiga því frí á sunnudaginn og eins þeir sem keppa á sunnudaginn. Á mánudaginn falla niður æfingar hjá þeim sem keppa á sunnudaginn.
Þannig falla niður æfingar á SUNNUDAGINN hjá hópum 6 a og b, hóp 3, 4 og 5 eldri og hóp 4 og 5 yngri nema hjá þeim sem eru B keppendur í hóp 4 og 5, þeir mæta á sínum tíma.
Á MÁNUDAGINN falla niður æfingar hjá hópum 3,4 og 5 eldri og eins hjá þeim iðkendum í hópum 4 og 5 yngri sem keppa á sunnudaginn (12 ára og eldri C).