10/11/2015
Þær Kristín Valdís Örnólfsdóttir og Þuríður Björg Björgvinsdóttir halda í dag ásamt þjálfara sínum John Kauffman til Ítaliu þar sem þær keppa á ISU móti í Merano.
Keppni í stutta prógraminu hefst á fimmtudag og langa prógramið er á föstudag. Heimasíða keppninnar er: http://www.iceclubmerano.com/wp/en/2015/18th-merano-cup-2015-12-15-nov-2015/. Hægt er að fylgjast með keppninni beint á http://www.idealweb.tv/ og úrslit verða birt áhttp://www.fisg.it/upload/result/3880/index.html.
Við óskum stúlkunum góðs gengis.