Stjörnumót LSR var haldið í dag, 1. nóvember. Mótið er innanfélagsmót fyrir C keppendur og er haldið til að iðkendur fái æfingu í að keppa áður en þeir taka þátt í Kristalsmótinu sem haldið verður í Egilshöll dagana 14. -15. nóvember nk.
Keppendur stóðu sig allir með miklum sóma og gaman var að fylgjast með framförunum sem iðkendur hafa tekið á undanförnum vikum og mánuðum.
Hér að neðan má finna úrslit mótsins.
8 ára og yngri C
Sunna María Yngvarsdóttir
1.sæti
Kayla Amy Eleanor Harðardóttir
2.sæti
Unnur Aradóttir
3.sæti
Katla Karítas Yngvadóttir
4.sæti
Ágústa Ólafsdóttir
4.sæti
Klara Líf Manuelsdóttir Pereira
4.sæti
Christelle Guðrún Skúladóttir
4.sæti
Áróra Sól Antonsdóttir
4.sæti
Dharma Elísabet Tómasdóttir
4.sæti
Alexandra Elín Bjarnadóttir
4.sæti
10 ára og yngri C
Sara Lind Ívarsdóttir
1.- 2. sæti
Vilborg Gróa Brynjólfsdóttir
1.- 2. sæti
Sara Diem
3.sæti
Inga Sóley Kjartansdóttir
4.sæti
Bryndís Laufey Gunnarsdóttir
4.sæti
Dagbjört María Ólafsdóttir
4.sæti
Herdís Anna Ólafsdóttir
4.sæti
Bríet Eriksdóttir
4.sæti
Emma Sóley Þórsdóttir
4.sæti
Helena Ásta Ingimarsdóttir
4.sæti
12 ára og yngri C
Hrafnhildur Haraldsdóttir
1.sæti
Lára Stefanía Guðnadóttir
2.sæti
Þorbjörg Ísold Sigurjónsdóttir
3.sæti
Þóra Rún Þórsdóttir
4.sæti
Anna Björk Benjamínsdóttir
4.sæti
Freyja Eaton
4.sæti
Matthildur Mínervudóttir
4.sæti
Sigríður Rakel Gunnarsdóttir
4.sæti
Stúlknaflokkur C
María Káradóttir
1.sæti
Kristín Birna Júlíudóttir
2.sæti
Unglingaflokkur C
Alexandra Þorsteinsdóttir
1.sæti
Alrún María Skarphéðinsdóttir
2.sæti
Kvennaflokkur C
Dagrún Þórný Marínardóttir
1.sæti