Fyrsti heimaleikur karlaliðins – taka tvö 

Nágrannaslagur af bestu gerð – SR gegn Fjölni þriðjudaginn 19. janúar kl. 19.45.
Áhorfendur eru bara leyfðir heima í stofu en geta þar notið beins streymis úr Laugardalnum á Youtube-síðu ÍHÍ. Lýsandi verður Hákon Marteinn sem er hér í jólaleyfi frá Svíþjóð.