09/12/2015
Jólasýning LSR verður sunnudaginn 13. desember kl. 18:30. Á eftir jólasýningunni verður jólaball þar sem áhorfendum er boðið að koma á svellið og skauta með krökkunum.
Það verður hægt að kaupa miða í veitingasölunni næstu daga eins og hér segir:
Fimmtudag kl. 17-19:30
Föstudag kl. 17-18
Laugardag kl. 13-17
Sunnudag kl. 11-18:30
Miðaverð 1.500 kr. – frítt fyrir 12 ára og yngri.
Við mælum með því að fólk kaupi miða í forsölu til að forðast langar biðraðir rétt fyrir sýninguna.