25/03/2021
Við sendum bata og baráttukveðjur til iðkenda okkar og forráðamanna
í baráttunni við covid
Allar æfingar falla niður á morgun föstudag og í framhaldi munum við skipuleggja starfið okkar í kringum nýjar reglugerðir sem Íþrótta og Ólympíusamband gefur út von bráðar.
Endilega nýtið tímann og horfið saman á heimsmeistaramótið í listhlaupi á skautum sem fram fer í Svíþjóð þessa dagana.
Link má finna inni á www.isu.org eða á facebook síðu okkar “Skautafélag Reykjavíkur Listhlaupadeild”.
Dagskrá er eftirfarandi:
Ladies Stutt Prógram – Miðvikudagur kl. 9:10
Pairs Stutt Prógram – Miðvikudagur kl. 17:30
Men Stutt Prógram – Fimmtudagur kl. 10:40
Pairs Frjálst Prógram – Fimmtudagur kl. 17:10
Ísdans Rhythm Dans – Föstudagur kl. 9:50
Ladies Frjálst Prógram – Föstudagur kl. 17:00
Men Frjálst Prógram – Laugardagur kl. 10:00
Ísdans Frjálst Prógram – Laugardagur kl. 16:00
Gala sýning – Sunnudagur kl. 12:30
Góða skemmtun