09/12/2021
Baráttan um efsta sætið í Hertz-deild karla hefst áfram er SA sækir SR heim í Laugardalinn.
SR er einu stigi fyrir ofan en SA á tvo leiki til góða.
Leikurinn hefst kl. 17.45 laugardaginn 11. desember.
Grímuskylda og minnum á persónulegar sóttvarnir og fjöldatakmarkanir.
Miðasala við hurð og í Stubbur appinu. Takmarkað magn í boði vegna sóttvarnarreglna.
Tryggið ykkur miða í tíma.
Ljósmynd Hafsteinn Snær Þorsteinsson