Skautaskólinn hefst sunnudaginn 10. janúar og verður kennt í tveimur hópum eins og á haustönn. Þeir sem eru að koma í fyrsta sinn núna í janúar mæta eins og hér segir:
Sunnudagar: Mæting 11:30 – 12:45
Þriðjudagar: Mæting 17:15-18:30
Þeir sem voru fyrir áramótin mæta eins og hér segir:
Þau börn sem voru á seinni æfingum fyrir áramótin og voru í Bláa, Fjólubláa og Appelsínugula hópunum eiga núna að mæta í fyrri tímann kl. 11:15
Öll börn sem voru í fyrri hópnum mæta áfram á sama tíma 11:15 og fara í sömu lita hópanna og þau voru í fyrir áramótin.
Börn sem voru í Gula og Græna hópunum fyrir áramót í seinni hóp, halda áfram í sínum hóp og mæta kl. 11:30
Þau börn sem þjálfarar telja vera tilbúin að færast upp í framhaldshópa, fá sendan póst um það.
Hér er hægt að finna stundaskránna.
Við hvetjum ykkur til að fylgjast líka vel með öllum tilkynningum á Facebook hópnum okkar.
Þeir sem ekki hafa skráð sig og ætla að vera með í vetur eru hvattir til að gera það hið fyrsta og áður en þeir mæta, börn sem eru skráð ganga fyrir með pláss.
Hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn
Þjálfarar og stjórn