16/01/2022
Já það er gaman í íshokkí enda frábær íþrótt að æfa fyrir stelpur og stráka á öllum aldri.
Íshokkískóli SR er alla miðvikudaga og laugardaga í Skautahöllinni í Laugardal. Frítt að prófa og allur búnaður lánaður frítt.
Kynntu þér málið:https://skautafelag.is/ishokki-3/ishokkiskoli/