Úrslitakeppni karla hefst á morgun

21/03/2022
Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla, SR-SA, hefst á morgun á Akureyri!
Spilað er þar til annað lið sigrar 3 leiki.
Dagskrá úrslitanna er eftirfarandi
#1 Þri. 22. mars kl. 19.30 á Akureyri í beinu streymi á Youtube rás ÍHÍ
#2 Fim. 24. mars kl. 19.00 í Laugardalnum
#3 Lau. 26. mars kl. 16.45 á Akureyri í beinu streymi á Youtube rás ÍHÍ
Ef með þarf
#4 Þri. 29. mars kl. 19.45 í Laugardalnum

#5 Fim. 31. mars kl. 19.00 á Akureyri í beinu streymi á Youtube rás ÍHÍ

Við hvetjum alla SR-inga til að fjölmenna á pallana og styðja okkar fólk!
ÁFRAM SR!