Gull fyrir Ísland á HM í Laugardalnum

25/04/2022

Ísland sigraði alla sína leik á HM karla 2. deild B riðli sem fram fór í Skautahöllinni í Laugardal núna eftir páskana.
Ísland færist því upp í A riðil 2. deildar á næsta tímabili. Karlalið Íslands hefur lengstum verið í A riðli en féll niður 2018, náði ekki að komast upp í Mexíkó árið 2019 og mótunum 2020 og 2021 var frestað vegna COVID.

Úrslit leikjana voru:
Búlgaría 2 – Ísland 10
Ísland 5 – Georgía 2
Ísland 7 – Mexíkó 1
Belgía 2 – Ísland 3

SR átti 10 leikmenn í landsliðinu á þessu móti:
Jóhann Björgvin markvörður hjá Vlasim í Tékklandi.
Sölvi Atlason
Robbie Sigurðsson
Hákon Marteinn hjá Sollentuna í Svíþjóð
Björn Róbert
Kári Arnasson
Axel Orongan
Markús Máni
Bjarki Reyr
Þorgils Eggertsson

Jóhann Björgvin var valinn besti markvörður mótsins og Björn Róbert var stigahæsti leikmaður mótsins.