04/10/2022
Hey, komdu og prófaðu íshokkí á alþjóðlegum stelpuhokkídegi næsta laugardag í Skautahöllinni í Laugardal kl. 12.00-12.45.
Foreldrafélag SR býður upp á heitt kaffi, kakó og með því.
Allur búnaður á staðnum og við tökum vel á móti þér.
Eins og í heiminum öllum er kvennaíshokkí á mikilli siglinu hjá SR enda frábær íþrótt fyrir alla krakka!
Endilega komið að prófa og sjáið og finnið af hverju íshokkí er vinsælsta vetrarhópíþrótt heims.
Endilega komið að prófa og sjáið og finnið af hverju íshokkí er vinsælsta vetrarhópíþrótt heims.