SR keppir til úrslita í Hertz-deild karla 2023

15/03/2023
Þetta fer að bresta á, úrslitakeppni Hertz-deild karla.

Skautafélag Reykjavíkur gegn Skautafélagi Akureyrar.

Leikirnir eru spilaðir samkvæmt eftirfarandi dagskrá:

#1 Akureyri þriðjudaginn 21. mars kl. 19.30
#2 Skautahöllin Laugardal fimmtudaginn 23. mars kl. 19.45
#3 Akureyri sunnudaginn 26. mars kl. 16.45
#4 Skautahöllin Laugardal þriðjudaginn 28. mars kl. 19.45

#5 Akureyri fimmtudaginn 30. mars kl. 19.30

Miðaverð er aðeins 1500 kr.

Frítt fyrir 16 ára og yngri

Hokkífálkinn opinn á heimaleikjum með allskonar góðgæti

Komdu og upplifðu geggjaða úrslitakeppnisstemmningu

Fyllum pallana af bláu!