07/03/2024
SR mætir SA í úrslitum Hertz-deildar karla í ár. SR ætlar að verja titilinn og halda honum í höfuðborginni annað árið í röð. Stuðningsfólk ætlar að flykkjast á pallana og styðja við bakið á liðinu þessari rimmu. Fjölmennum á leikinn, helst í bláu og verum með læti.
Leikir liðanna verða sem hér segir:
Akureyri þriðjudagin 19. mars kl. 19.30
Reykjavík fimmtudaginn 21. mars kl. 19.45
Akureyri laugardaginn 23. mars kl. 16.45
Ef til þess kemur að það þurfi fleiri en þrjá leiki:
Reykjavík þriðjudaginn 26. mars kl. 19.45
Akureyri fimmtudaginn 28. mars kl. 19.30
Miðaverð kr. 2.000
Frítt fyrir börn á grunnskólaaldri og yngri
Slepptu röðinni og tryggðu þér miða í Stubbs appinu https://stubb.is/events/o1Q1Do
Ath að árskort gilda ekki á úrslitum
Hokkífálkinn tekur veitingarnar á næsta stig
Ekki láta þig vanta í Skautahöllinna á íshokkíviðburð ársins í Reykjavík!