SR-ingar á faraldsfæti

25/02/2016

leifsÞað voru óvenjumargir SR-ingar sem áttu leið um Leifsstöð í gær enda bæða Synchro liðið okkar á leið til Ungverjalands að keppa sem og tveir skautarar á leið á Norðurlandamótið sem haldið er í Danmörku þessa dagana.

Synchro liðið keppir á Budapest Cup  og mun keppa á laugardag. Þær munu sýna sinn dans á milli kl. 14 og 16 og er hægt að fylgjast með þeim á heimasíðu mótsins: http://www.sysbudapestcup.com/

Krístín Valdís og Þuríður Björg eru okkar fulltrúar á Norðurlandamótinu og keppa með skylduæfingar í dag, fimmtudag og frjálst prógram á morgun, föstudag. Einnig er hægt að fylgjast með þeim á heimasíðu mótsins: http://thenordics2016.dk/

lands

Við óskum öllum okkar skauturum góðs gengis og hlökkum til að fylgjast með 😉