Ný stjórn íshokkídeildar SR var kosin á aðalfundi í síðustu viku.
Rúmlega 20 manns sóttu fundinn. Venjulega aðalfundarstörf voru á dagskrá ásamt því að lögð var fram tillaga að nýjum lögum deildarinnar.
Erla Guðrún Jóhannesdóttir var endurkjörin formaður
Bjarni Helgason var kjörinn varaformaður
Elísabet Stefánsdóttir var endurkjörin gjaldkeri
Bendikta Gabríella Kristjánsdóttir var kjörin ritari
Ragnar Ævar Jóhannesson var kjörinn í meistaraflokksráðs karla og kemur nýr inn í stjórn
Hildur Bára Leifsdóttir var endurkjörin í meistaraflokksráð kvenna
Marta Joy Hermannsdóttir var kjörin í barna- og unglingaráð og kemur ný í stjórn
Ásgerður Fjóla Friðbjarnardóttir varamaður og kemur ný í stjórn
Dagur Þór Aspar varamaður og kemur nýr í stjórn
Upplýsingar um netföng stjórnarfólks má nálgast hér