Blog Archives

Skautaskóli fellur niður…

Skautaskólinn fellur niður sunnudaginn 17. apríl þar sem það er hokkímót í Laugardagshöllinni og Reykjavíkurmót í Egilshöll. Við hvetjum ykkur til að kíkja með börnin og leyfa þeim að horfa á nokkra keppendur á Reykjavíkurmótinu, en það stendur yfir frá kl. 8:30-18:40 á laugardaginn og á sunnudaginn frá kl. 8:30-12. Sjáumst hress á þriðjudaginn 19.

Nánar…


Reykjavíkurmót – Breyting á tímasetning

15/04/2016

Þar sem mikið hefur verið um forföll á keppendum hefur mótinu verið seinnkað um 30 minútur og hefst 8:30 bæði laugardags- og sunnudagsmorgunn.  Eins breytast tímasetningar eitthvað aðeins hjá öðrum hópum líka. Eins hafa keppnishópar lítillega breyst og sumar færast á milli upphitunarhópa. Endilega skoðið nýja dagskrá og hópaskitingu.   Hér eru nýja tímasetningar: Laugardagur 08:30-09:45 8

Nánar…


Æfingar falla niður…

15/04/2016

Allar æfingar falla niður hjá framhaldshópum á sunnudagsmorguninn vegna Reykjavíkurmótsins í Egilshöll. Æfingar á sunnudagskvöldið er samkvæmt stundaskrá fyrir þær sem ekki verða að keppa um helgina. Á mánudaginn 18. apríl er frí fyrir alla sem voru að keppa um helgina en æfingar fyrir þær sem ekki voru að keppa.  Eins eru æfingar fyrir þá

Nánar…


Reykjavíkurmót í Egilshöll helgina 15-17. apríl

14/04/2016

Dagskrá Reykjavíkurmótsins sem haldið er í Egilshöll um næstu helgi er komin inn á heimasíðu Bjarnarins og fá finna hér á þessum link. Keppni hefst seinnipart föstudags þegar 12 ár og yngri C keppir og stendur síðan allan laugardaginn frá kl. 8 til 19 og á sunnudaginn frá kl. 8- 12. Keppnisröð er líka komin inn

Nánar…


Vormót C keppendur

08/04/2016

Sunnudaginn 10. apríl verður haldið innfélagsmót fyrir keppendur í C keppnisflokkum 8 ára og yngri, 10 ára og yngri og 12 ára og yngri. Mótið hefst kl. 7:45 og líkur um kl. 11:30. Við hvetjum auðvitað alla iðkendur SR sem ekki eru að keppa að mæta og hvetja stelpurnar áfram og mynd skemmtilega stemmingu á

Nánar…


Skautaskóli fer í páskafrí

Skautaskólinn fer í páskafrí eftir æfingu á sunnudaginn 20. mars og verða því engar æfingar þann 22. mars og á páskadag 27. mars. Við minnum á að Skautahöllinn er opin alla páskana og því um að gera að kíkja á svellið í páskafríinu svo krakkarnir getið æft sig smá.  Æfingar byrja aftur þann 29. mars.

Nánar…


Góður árangur á Vetrarmóti 2016

Það er óhætt að segja að SR-ingum hafi gengið vel á Vetrarmótinu sem haldið var í Egilshöll um síðustu helgi. Alls komu heim 4 silfur og 4 brons. Í 8 ára B var Lotta í 3. sæti og í 10 ára B náðu þær stöllur Margrét Eva og Ingunn í fyrsta sinn yfir 20 stigum

Nánar…


Breyttir æfingatímar sunnudaginn 13. mars

10/03/2016

Vegna Vetrarmótsins eru breyttir æfingatímar á sunnudagsmorguninn.  A og B skautarar eru að keppa um helgina og mæta því ekki á æfingar á sunnudaginn. Æfingar hjá öðrum hópum á sunnudagsmorguninn verða eins og hér segir: 10:00 -10:45 Hópur 6 and 8 Devel. (Mæta 20-30 mín fyrir til að hita sig sjálfar upp og fara í skauta)

Nánar…


Vetrarmót ÍSS 11. – 13. mars

10/03/2016

Helgina 11. – 13. mars fer fram  Vetrarmótið í Skautahöllinni Egilshöll, 23 iðkendur í A og B keppnsiflokkum munum keppa fyrir hönd SR þessa helgi.  Við hvetjum alla SR-inga til að fjölmenna í Egilshöllina og hvetja okkar stelpur. Hægt er að sjá dagskrá mótins á heimasíðu Skautasambands Íslands Við óskum keppendum okkar öllum góðs gengis

Nánar…


Skautaskóli fellur niður

Skautaskólinn fellur niður sunnudaginn 13. mars, vegna Vinamóts sem stendur alla helgina i Egilshöll. Það er gert ráð fyrir því við skipulagningu námskeiðsins að einhverjir tímar fallni niður vegna móta. Við hvetjum ykkur til að kíka við í Egilshöll um helgina og leyfa börnunum að horfa á nokkra skautara SR keppa, en keppnin stendur frá kl.

Nánar…