Skautaskólinn fellur niður sunnudaginn 17. apríl þar sem það er hokkímót í Laugardagshöllinni og Reykjavíkurmót í Egilshöll. Við hvetjum ykkur til að kíkja með börnin og leyfa þeim að horfa á nokkra keppendur á Reykjavíkurmótinu, en það stendur yfir frá kl. 8:30-18:40 á laugardaginn og á sunnudaginn frá kl. 8:30-12. Sjáumst hress á þriðjudaginn 19.