Blog Archives

Langar þig að læra að skauta?

Nýtt tímabil hefst núna 1.mars og örfá laus pláss eftir í eftirfarandi hópum: Skautaskóli Unglingahópur Fullorðinsnámskeið Skráning fer fram í gegnum https://www.sportabler.com/shop/sr/listhlaup Allar upplýsingar um hópana má finna á heimasíðu okkar.


RIG 2022

Sjálfboðaliðar óskast ! – Volunteers Needed ! ÍSS leitar að sjálfboðaliðum til þess að aðstoða við framkvæmd Listskautamóts RIG 2022 Áhugasamir geta skráð sig á vefsíðu mótsins http://www.iceskate.is/rig2022/ — We are looking for volunteers to help us make the RIG 2022 Figure Skating event the best it can be. If you are interested please sign

Nánar…


Vorönn 2022 – skráningar að hefjast

Kæru iðkendur og forráðarmenn. Opnað verður fyrir skráningar mánudaginn 03. janúar inni á sportabler og hægt verður að skrá iðkendur í gegnum https://www.sportabler.com/shop/sr Æfingar fyrir framhaldshópa hefjast þriðjudaginn 04. janúar. Æfingar skautaskóla hefjast sunnudaginn 09. janúar. Hlökkum til að hitta alla aftur eftir gott jólafrí.


Jólakveðja

Við óskum öllum SR-ingum og aðstandendum þeirra, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf á árinu 2021 óskum við öllum gæfu og hamingju á árinu sem fer í hönd. Stjórn og starfsfólk Skautafélags Reykjavíkur, íshokký og listskautadeildar.


Skautaskóli

Jólasýning Listskautadeildar

Jólasýning Listskautadeildar SR. Verður haldin Sunnudaginn 12. Desemeber 2021. Sýningin er byggð á sögunni “Into the woods”  Skautaskólasýning er klukkan 11:30-12:45 (gott fyrir gesti að mæta tímanlega) Iðkendur mæta klukkan 11:00. Sýning framhaldshópa er klukkan 18:00-19:00 (gott fyrir gesti að mæta tímanlega), Iðkendur mæta klukkan 17:15. Mikilvæg atriði er snúa að aðgengi á sýningarstað vegna

Nánar…


RIG 2022

Sjálfboðaliðar óskast ! – Volunteers Needed ! ÍSS leitar að sjálfboðaliðum til þess að aðstoða við framkvæmd Listskautamóts RIG 2022 Áhugasamir geta skráð sig á vefsíðu mótsins http://www.iceskate.is/rig2022/ — We are looking for volunteers to help us make the RIG 2022 Figure Skating event the best it can be. If you are interested please sign

Nánar…


Breyting á æfingartíma 07.11.

Sunnudaginn 07. nóvember falla allar æfingar fyrir hádegi niður  hjá listskautadeild, þar sem mót fer fram í Skautahöllinni í Laugardal hjá hokkí liðum landsins. ATH. einnig breytist æfingartími seinni partinn á sunnudag. Allar breytingar hafa verið uppfærðar á sportabler og biðjum við félagsmenn um að kynna sér æfingartíma þar. Áfram SR 🙂


Kristalsmót

Félagalína Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur tekur þátt í Kristalsmóti næstkomandi Laugardag. Metþátttaka er hjá iðkendum félagsins og margir að taka þátt í sinni fyrstu keppni. Kristalsmótið verður haldið laugardaginn 16. október á Skautasvellinu í Egilshöll milli kl. 08:00-13:00. Grímuskylda er á Kristalsmótið en grímuna má taka niður eftir að sest er í sæti. Áhorfendur verða að

Nánar…


Haustmót 2021

Helgina 1-3 október verður Haustmót ÍSS haldið í Egilshöll. Mikil tilhlökkun er hjá SR-ingum og óskum við keppendum góðs gengis. Margir eru að stíga sín fyrstu skref í keppnisflokknum Chicks og vonandi sjá sem flestir sér fært um að  mæta á mótið og hvetja krakkana okkar áfram. Skráning fyrir áhorfendur fer fram í gegnum heimasíðu

Nánar…


Opinn tími í skautaskóla

Sunnudaginn 29. ágúst og þriðjudaginn 31. ágúst ætlar Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur að hafa opinn prufutíma fyrir alla krakka 4 – 11 ára. Sunnudagur klukkan 11:30-12:45. Þriðjudagur klukkan 17:00-18:15 Krakkarnir geta fengið skauta og hjálm lánað hjá okkur (muna eftir vettlingum). Ath — Aðeins einn forráðarmaður má fylgja hverju barni! Hlökkum til að sjá sem flesta.