Árið 2019 verður spennandi hjá iðkendum okkar, en nokkrar stelpur úr klúbbnum halda erlendis að keppa strax á fyrstu vikum nýs árs. Þann 6.-11. Janúar verða International Childrens Games haldnir í Lake Placid sem er rétt norður af New York borg í Bandaríkjunum. SR mun eiga tvo fulltrúa á mótinu, þær Herdísi Heiðu Jing