
Bikarmeistarar 2022
Í dag, sunnudaginn 3.apríl, voru Bikarmeistarar ÍSS krýndir, á Vormóti ÍSS, sem fram fór í skautahöllinni á Akureyri um helgina, en þá lauk Bikarmótaröð ÍSS 2021-2022 en mótið var það síðasta sem taldi til stiga og var nýr bikarmeistari krýndur við virðulega athöfn. Að þessu sinni var það lið Skautafélags Reykjavíkur sem varð Bikarmeistari ÍSS