Bikarmeistarar 2022

03/04/2022
Í dag, sunnudaginn 3.apríl, voru Bikarmeistarar ÍSS krýndir, á Vormóti ÍSS, sem fram fór í skautahöllinni á Akureyri um helgina, en þá lauk Bikarmótaröð ÍSS 2021-2022 en mótið var það síðasta sem taldi til stiga og var nýr bikarmeistari krýndur við virðulega athöfn.
Að þessu sinni var það lið Skautafélags Reykjavíkur sem varð Bikarmeistari ÍSS árið 2022.
😃⛸🥰 Til hamingju SR-ingar 😃⛸🥰