Íshokkísamband Íslands hefur valið Kára Arnarsson íshokkímann ársins árið 2024. Í frétt á vef sambandsins segir: „Kári Arnarsson hefur verið valin Íshokkímaður ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Kári aðeins 22 ára gamall tók við fyrirliðabandinu hjá Skautafélagi Reykjavíkur á síðasta tímabili. Hann átti stóran þátt í því að Skautafélag Reykjavíkur varði íslandsmeistaratitil sinn í