Íshokkí

Aðalfundur aðalfélags SR 27. maí

Boðað er til aðalfundar Skautafélags Reykjavíkur (aðalfélags) þriðjudaginn 27. maí kl. 20.00. Fundurinn er haldinn í sal Skautahallarinnar í Laugardal. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2. Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar. 3. Lögð fram skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda. 4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar ásamt endurskoðuðum reikningum einstakara deilda

Nánar…


Ný stjórn íshokkídeildar kosin á aðalfundi

Ný stjórn íshokkídeildar SR var kosin á aðalfundi í gærkvöldi. Hátt í 50 manns sóttu fundinn. Friðjón B. Gunnarsson var kjörinn formaður Bjarni Helgason var endurkjörinn varaformaður Elísabet Stefánsdóttir var endurkjörin gjaldkeri Bendikta Gabríella Kristjánsdóttir var endurkjörin ritari Guðmundur Logi Norðdahl var kjörinn í meistaraflokksráðs karla Pálín Dögg Helgadóttir var kjörin í meistaraflokksráð kvenna Marta

Nánar…


Brons í Póllandi og Andrea MVP og markmaður mótsins

Kvennalandslið Íslands gerði góða ferð á HM A riðils 2. deildar í Bytom í Póllandi nú á dögunum. Liðið náði sínum besta árangri til þessa með bronsi og fór í gegnum mótið með fjóra sigurleiki og aðeins einn tapleik. SR-ingar áttu mjög gott mót og að öllum öðrum ólöstuðum var Andrea Diljá Bachmann þar fremst

Nánar…


Aðalfundur íshokkídeildar

Boðað er til aðalfundar Íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur þriðjudaginn 29. apríl kl. 20:00 í sal Skautahallarinnar. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Framboð til stjórnar skulu berast í síðasta lagi laugardaginn 26. apríl til ritara stjórnar, Benediktu Kristjánsdóttur bgkristjansdottir@gmail.com Dagskrá aðalfundar íshokkídeildar skal vera samkvæmt lögum félagsins: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Fundargerð síðasta

Nánar…


Umfjöllun fjölmiðla um ótrúlegt kærumál Fjölnis gegn SR

Eftir yfirlýsingu SR á sunnudagskvöld fjölluðu allir helstu fjölmiðlar landsins um málið á mánudag. Málinu er hvergi nærri lokið enda mun SR ekki gefa eftir réttmætt sæti í úrslitum þegjandi og hljóðalaust. Fyrsta íþróttafrétt á RÚV mánudaginn 24. mars.   Umfjöllun Vísis með fyrirsögninni „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“.   Umfjöllun RÚV með

Nánar…


Yfirlýsing frá stjórn íshokkídeildar SR

Yfirlýsing frá stjórn íshokkídeildar SR v/ úrslitakeppni í Topp-deild karla 2025 Að kæra sig inn í úrslit vegna þess að þú komst ekki þangað á eigin verðleikum Um helgina féll dómur hjá Dómstól ÍSÍ vegna kæru Fjölnis á hendur SR vegna leiks þess við SA 22. febrúar s.l. SR sigraði þann leik 3-0. Fjölnir kærði

Nánar…


U20 í fimmta sæti í Belgrad

U20 drengjalandslið Íslands tók þátt í HM B riðli 2. deildar í Belgrad í Serbíu nú á dögunum. Þetta var mjög jöfn deild og öll lið að vinna leiki. Ísland endaði í 5. sæti, með jafnmörg stig (6 stig) og Ástralía, en andfætlingar okkar voru með innbyrðissigur og voru því sæti ofar. Ísland átti möguleika

Nánar…


U18 stúlknalandsliðið með silfur í Istanbúl

Við óskum U18 stúlknalandsliðinu til hamingju með silfrið í Istanbúl! Frábært mót hjá þeim þar sem þær ruddu úr vegi öllum hindrunum nema gestgjöfunum sjálfum sem voru studdar af fullri stúku áhorfenda. Spurning hvort Ísland verði ekki að hýsa mótið á næsta ári og fá sterkan heimavöll… Liðið skoraði 29 mörk á mótinu og fékk

Nánar…


Jóhann og Friðrika íshokkífólk SR 2024

Stjórn íshokkídeildar SR valdi Jóhann Björgvin Ragnarsson og Friðriku Rögnu Magnúsdóttur íshokkífólk SR árið 2024. Jóhann kom aftur heim í SR eftir tvö ár í Tékklandi fyrir síðasta tímabil og stimplaði sig rækilega inn í deildina og liðið með frábærri frammstöðu, var bæði efstur markvarða í deild og úrslitakeppni og átti stóran þátt í Íslandsmeistaratitli

Nánar…


Kári íshokkímaður ársins hjá ÍHÍ

Íshokkísamband Íslands hefur valið Kára Arnarsson íshokkímann ársins árið 2024. Í frétt á vef sambandsins segir: „Kári Arnarsson hefur verið valin Íshokkímaður ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Kári aðeins 22 ára gamall tók við fyrirliðabandinu hjá Skautafélagi Reykjavíkur á síðasta tímabili. Hann átti stóran þátt í því að Skautafélag Reykjavíkur varði íslandsmeistaratitil sinn í

Nánar…