Íshokkí

Umfjöllun fjölmiðla um ótrúlegt kærumál Fjölnis gegn SR

Eftir yfirlýsingu SR á sunnudagskvöld fjölluðu allir helstu fjölmiðlar landsins um málið á mánudag. Málinu er hvergi nærri lokið enda mun SR ekki gefa eftir réttmætt sæti í úrslitum þegjandi og hljóðalaust. Önnur frétt íþróttafrétta miðvikudaginn 26. mars. Fyrsta íþróttafrétt á RÚV mánudaginn 24. mars. Umfjöllun Vísis með fyrirsögninni „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast

Nánar…


Yfirlýsing frá stjórn íshokkídeildar SR

Yfirlýsing frá stjórn íshokkídeildar SR v/ úrslitakeppni í Topp-deild karla 2025 Að kæra sig inn í úrslit vegna þess að þú komst ekki þangað á eigin verðleikum Um helgina féll dómur hjá Dómstól ÍSÍ vegna kæru Fjölnis á hendur SR vegna leiks þess við SA 22. febrúar s.l. SR sigraði þann leik 3-0. Fjölnir kærði

Nánar…


U20 í fimmta sæti í Belgrad

U20 drengjalandslið Íslands tók þátt í HM B riðli 2. deildar í Belgrad í Serbíu nú á dögunum. Þetta var mjög jöfn deild og öll lið að vinna leiki. Ísland endaði í 5. sæti, með jafnmörg stig (6 stig) og Ástralía, en andfætlingar okkar voru með innbyrðissigur og voru því sæti ofar. Ísland átti möguleika

Nánar…


U18 stúlknalandsliðið með silfur í Istanbúl

Við óskum U18 stúlknalandsliðinu til hamingju með silfrið í Istanbúl! Frábært mót hjá þeim þar sem þær ruddu úr vegi öllum hindrunum nema gestgjöfunum sjálfum sem voru studdar af fullri stúku áhorfenda. Spurning hvort Ísland verði ekki að hýsa mótið á næsta ári og fá sterkan heimavöll… Liðið skoraði 29 mörk á mótinu og fékk

Nánar…


Jóhann og Friðrika íshokkífólk SR 2024

Stjórn íshokkídeildar SR valdi Jóhann Björgvin Ragnarsson og Friðriku Rögnu Magnúsdóttur íshokkífólk SR árið 2024. Jóhann kom aftur heim í SR eftir tvö ár í Tékklandi fyrir síðasta tímabil og stimplaði sig rækilega inn í deildina og liðið með frábærri frammstöðu, var bæði efstur markvarða í deild og úrslitakeppni og átti stóran þátt í Íslandsmeistaratitli

Nánar…


Kári íshokkímaður ársins hjá ÍHÍ

Íshokkísamband Íslands hefur valið Kára Arnarsson íshokkímann ársins árið 2024. Í frétt á vef sambandsins segir: „Kári Arnarsson hefur verið valin Íshokkímaður ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Kári aðeins 22 ára gamall tók við fyrirliðabandinu hjá Skautafélagi Reykjavíkur á síðasta tímabili. Hann átti stóran þátt í því að Skautafélag Reykjavíkur varði íslandsmeistaratitil sinn í

Nánar…


Kvennlandsliðið á Ólympíuforkeppni í Slóvakíu

Kvennalandslið Íslands hélt til Slóvakíu til þátttöku í 2. umferð forkeppni Ólympíuleikanna núna í desember. Andstæðingarnir voru ekki af verri endanum; gestgjafarnir frá Slóvakíu með ungstirninu Nelu Lopušanová innanborðs, Kazakstan með fyrrverandi SR-ingnum Maliku Aldabergenova og svo Slóvenar. SR átti 5 frábæra fulltrúa í liðinu. Andrea Dilja í markinu Friðrika Ragna og Gunnborg Petra í

Nánar…


Sögulegur sigur í Eistlandi hjá karlaliði SR

SR lagði CH Jaca með gullmarki í framlengdum leik Continental Cup í Narva í Eistlandi um helgina. Þetta var fyrsti sigur SR í Evrópukeppni félagsliða en liðið er að taka þátt í annað sinn. Liðið var 4-5 undir þegar lítið var eftir af leiknum er þjálfararnir tóku Jóhann markvörð út af og bættu við sóknarmanni. Það skilaði jöfnunarmarki þegar aðeins 3 sekúndur lifðu af

Nánar…


Fyrirliðaspjall | Karlalið SR í evrópukeppni í Eistlandi

Ríkjandi Íslandsmeistarar í SR eru mættir til leiks með mjög breyttan hóp frá því í vor er liðið lagði SA að velli í úrslitum og tryggði sér annan titilinn í röð. Hópurinn er ungur og efnilegur með reynslu í bland og er nú mættur til Narva í Eistlandi til þátttöku í Continental Cup. Við tókum

Nánar…


Kvennalið SR vann silfur í Cavalese á Ítalíu

SR-konur gerðu góða ferð suður til Ítalíu um helgina á Dolomite Trohpy en liðið renndi fremur blint í sjóinn hvað styrkleika andstæðingana varðar. Fyrirfram var búist við að þetta yrði frekar erfiðara en ekki. Getustigið reyndist fullkomið og voru allir leikirnir jafnir og spennandi. Fór svo að liðið vann fyrsta leikinn í framlengingu, þann næsta

Nánar…